Viðskipti innlent

Aftur morgungrænn markaður

Markaðurinn opnaði aftur í plús í morgun og hækkaði úrvalsvísitalan um 0,95% í fyrstu viðskiptum dagsins. Stendur hún nú í 5.306 stigum.

Mesta hækkun hefur orðið hjá SPRON eða um 3,2%, Exista hefur hækkað um 2,2% og Straumur um 2%.

Mesta lækkun hefur orðið hjá Foroya banki eða um 2% og Össur eða um 0,5%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×