Er nægjanlegt að játa mistök? 16. febrúar 2007 05:00 Þessa dagana skelfur þjóðfélagið vegna fjármálasukks Byrgisins. Eftirlitslaust hefur fjármagni verið ausið til óvandaðra aðila sem virðast ekki gera sér neina grein fyrir hvernig eigi að fara með þá ábyrgð sem þeim var falin. Einnig vekja athygli vinnubrögð félagsmálaráðuneytisins við úthlutun fjármuna borgaranna. Aðkoma Birkis Jóns Jónssonar núverandi formanns fjárlaganefndar virðist vera mikil að málinu öllu, þar sem hann starfaði sem aðstoðarmaður félagsmálaráðherra þegar „sukkið“ hófst. Birkir viðurkennir mistök sín í máli þessu og lofar bót og betrun. En er það nóg, verða ekki þeir sem bera ábyrgð á austri fjármagns úr ríkissjóði án nokkurs eftirlits, að axla þá ábyrgð? Ber Birki ekki að víkja úr fjárlaganefnd og jafnvel af þingi? Á ekki að vísa máltilbúningi ráðuneytisins og starfsmanna þess til lögregluyfirvalda? Birkir hefur margoft verið svo forhertur að gefa í skyn að starfsmenn ráðuneytisins beri ábyrgðina. Komast verður að því hverjir gáfu fyrirmælin um greiðslur til Byrgisins á forsendum samnings sem ekki var undirritaður og því enginn samningur. Fólk sem tekur ákvörðun um að greiða vafasömum aðilum út stórar fjárhæðir án nokkurrar heimildar, þar sem enginn samningur var undirritaður, er að brjóta reglur og ber því að gjalda fyrir það. Ef þeir sem eftirlitsskyldu báru við úthlutun fjármunanna hefðu sinnt skyldu sinni hefði hugsanlega mátt koma í veg fyrir mikinn harmleik sem viðgekkst í skugga stjórnvalda. Því á að vísa máli Byrgisins til dómstóla eins og um fjárdrátt hafi verið að ræða. Vinnubrögð Birkis koma ekki á óvart. Ummæli hans um ágæti manna sem hafa logið og svikið sanna dómgreindarskort hans. Birkir virðist ekki hafa þroska né siðferðisvitund til að greina rétt frá röngu. Ef Birkir Jón Jónsson á aðild að spillingunni í félagsmálaráðuneytinu á hann ekki aðeins að segja af sér sem formaður fjárlaganefndar heldur einnig sem þingmaður og sveitarstjórnarmaður í Fjallabyggð. Slík er siðblindan. Höfundur er fyrrverandi bæjarstjóri á Siglufirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Halldór 02.08.2025 Halldór Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun Fólkið í flokknum Helgi Áss Grétarsson Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Sjá meira
Þessa dagana skelfur þjóðfélagið vegna fjármálasukks Byrgisins. Eftirlitslaust hefur fjármagni verið ausið til óvandaðra aðila sem virðast ekki gera sér neina grein fyrir hvernig eigi að fara með þá ábyrgð sem þeim var falin. Einnig vekja athygli vinnubrögð félagsmálaráðuneytisins við úthlutun fjármuna borgaranna. Aðkoma Birkis Jóns Jónssonar núverandi formanns fjárlaganefndar virðist vera mikil að málinu öllu, þar sem hann starfaði sem aðstoðarmaður félagsmálaráðherra þegar „sukkið“ hófst. Birkir viðurkennir mistök sín í máli þessu og lofar bót og betrun. En er það nóg, verða ekki þeir sem bera ábyrgð á austri fjármagns úr ríkissjóði án nokkurs eftirlits, að axla þá ábyrgð? Ber Birki ekki að víkja úr fjárlaganefnd og jafnvel af þingi? Á ekki að vísa máltilbúningi ráðuneytisins og starfsmanna þess til lögregluyfirvalda? Birkir hefur margoft verið svo forhertur að gefa í skyn að starfsmenn ráðuneytisins beri ábyrgðina. Komast verður að því hverjir gáfu fyrirmælin um greiðslur til Byrgisins á forsendum samnings sem ekki var undirritaður og því enginn samningur. Fólk sem tekur ákvörðun um að greiða vafasömum aðilum út stórar fjárhæðir án nokkurrar heimildar, þar sem enginn samningur var undirritaður, er að brjóta reglur og ber því að gjalda fyrir það. Ef þeir sem eftirlitsskyldu báru við úthlutun fjármunanna hefðu sinnt skyldu sinni hefði hugsanlega mátt koma í veg fyrir mikinn harmleik sem viðgekkst í skugga stjórnvalda. Því á að vísa máli Byrgisins til dómstóla eins og um fjárdrátt hafi verið að ræða. Vinnubrögð Birkis koma ekki á óvart. Ummæli hans um ágæti manna sem hafa logið og svikið sanna dómgreindarskort hans. Birkir virðist ekki hafa þroska né siðferðisvitund til að greina rétt frá röngu. Ef Birkir Jón Jónsson á aðild að spillingunni í félagsmálaráðuneytinu á hann ekki aðeins að segja af sér sem formaður fjárlaganefndar heldur einnig sem þingmaður og sveitarstjórnarmaður í Fjallabyggð. Slík er siðblindan. Höfundur er fyrrverandi bæjarstjóri á Siglufirði.
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun