Viðskipti innlent

Blóðrauð byrjun í Kauphöllinni

Kauphöllin opnaði í morgun með mikilli niðursveiflu. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,91 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 6.722 stigum.

Exista hefur lækkað mest eða um 5,1 própsent og Straumur-Burðarás um 3,1 prósent. Allir stóru bankarnir þrír hafa lækkað, Landsbankinn mest eða um 2,6 prósent. Viðskipti með bréf FL Group voru stöðvuð í morgun vegna þess að von er á fréttum af breytingum hjá fyrirtækinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×