Kreppudraugurinn bankar á dyrnar í kauphöllum ytra 27. nóvember 2007 14:35 Það er ekki bara í kauphöllinni hérlendis sem allar tölur hafa verið rauðar í dag. Þetta á einnig við um kauphallir í Evrópu. Er nú svo komið að fjármálaskýrendur eru farnir að tala um að kreppudraugurinn sé farin að banka á dyrnar. Danska úrvalsvísitalan C20 féll um 2,3% í dag einkum vegna þess að þungaviktarhlutabréfin í Mærsk féllu um rúm 4%. Og Dax í Þ'yskalandi og FTSE í London féll vísitalan um rúmlega 1% í viðskiptum dagsins. Fjármálaskýrendur segja nú, að því er kemur fram í Börsen.dk að ástandið á mörkuðunum sé verra en það var fyrir tveimur mánuðum er lánsfjárkreppan, í kjölfar hrunsins á undirmálslánamarkaðinum í Bandaríkjunum, skall á. "Það er ekki falleg sjón að sjá það sem er að gerast á lánsfjármarkaðinum núna en það getur að öllum líkindum orðið verra," segir Christian Hyldahl forstjóri alþjóðviðskipta hjá Nordea Markets. Hættan á fjármálakreppu í Bandaríkjunum, og þar með öllum heiminum, eykst fremur en minnkar þessa dagana að sögn sérfræðinga í Danmörku. Ástæðan er einkum að enn er ekki séð fyrir endan á afleiðingum undirmálslánahrunsins þrátt fyrir að stærstu fjármálafyrirtæki Bandaríkanna hafi þegar afskrifað upphæðir sem nema yfir 1.800 milljörðum kr. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Það er ekki bara í kauphöllinni hérlendis sem allar tölur hafa verið rauðar í dag. Þetta á einnig við um kauphallir í Evrópu. Er nú svo komið að fjármálaskýrendur eru farnir að tala um að kreppudraugurinn sé farin að banka á dyrnar. Danska úrvalsvísitalan C20 féll um 2,3% í dag einkum vegna þess að þungaviktarhlutabréfin í Mærsk féllu um rúm 4%. Og Dax í Þ'yskalandi og FTSE í London féll vísitalan um rúmlega 1% í viðskiptum dagsins. Fjármálaskýrendur segja nú, að því er kemur fram í Börsen.dk að ástandið á mörkuðunum sé verra en það var fyrir tveimur mánuðum er lánsfjárkreppan, í kjölfar hrunsins á undirmálslánamarkaðinum í Bandaríkjunum, skall á. "Það er ekki falleg sjón að sjá það sem er að gerast á lánsfjármarkaðinum núna en það getur að öllum líkindum orðið verra," segir Christian Hyldahl forstjóri alþjóðviðskipta hjá Nordea Markets. Hættan á fjármálakreppu í Bandaríkjunum, og þar með öllum heiminum, eykst fremur en minnkar þessa dagana að sögn sérfræðinga í Danmörku. Ástæðan er einkum að enn er ekki séð fyrir endan á afleiðingum undirmálslánahrunsins þrátt fyrir að stærstu fjármálafyrirtæki Bandaríkanna hafi þegar afskrifað upphæðir sem nema yfir 1.800 milljörðum kr.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur