Viðskipti innlent

Sterk byrjun í kauphöllinni

Markaðurinn hefur byrjað sterkt í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 2,09% og stendur nú í rúmlega 6892.

Félögin sem hækkað hafa mest eru Foroya Banki eða um 6%, Kaupþing um 3,67%, Exista um 3,64% og Sraumur-Burðarás um 3,23.

Aðeins eitt félaga dalar aðeins við upphaf markaðarins en það er Century Aluminium eða um 0,78%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×