Viðskipti innlent

Viðsnúningur í kauphöllinni

MYND/GVA

Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,5 prósent frá því opnað var fyrir viðskipti í morgun. Í byrjun dags hækkaði vísitalan hins vegar lítillega.

Hlutabréf í Icelandair Group hafa hækkað um 0,21 prósent og eru það einu bréfin sem hafa hækkað það sem af er degi.

Hlutabréf í Atlantic Petroleum hafa lækkað mest að um 9,4 prósent. Bréf í Straumi-Burðarás hafa lækkað um 2,87 prósent og Atorka Group um 2,65 prósent.

Mestu viðskiptin eru með bréf í kaupþing banka og 365 hf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×