Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan á uppleið

MYND/GVA

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,04 prósent þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. Bréf í Bakkavör höfðu hækkað mest eða um 0,84 prósent.

Næst mest höfð bréf í Exista hækkað eða um 0,5 prósent. Hlutabréf í P/F Atlantic Petroleum lækkuðu hins vegar við opnun markaðar eða um 6,58 prósent. Þá lækkuðu bréf í Landsbankanum um 0,5 prósent.

Mestu viðskipti í byrjun dags voru með bréf í Kaupþing banka eða fyrir 825 milljónir króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×