Viðskipti innlent

Sparisjóðirnir hækka húsnæðislánavexti

MYND/Páll

Sparisjóðirnir hafa hækkað vexti af húsnæðislánum sínum, sem þeir lána í samstarfi við Íbúðalánasjóð. Þeir voru hækkaðir um 0,20 prósentustig og eru nú komnir upp í 6,75 prósent án uppgreiðsluþóknunar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×