Íslendingar hafa ekki efni á að tapa verðbólgubaráttunni 6. nóvember 2007 12:49 MYND/Stöð 2 Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að Íslendingar hafi ekki efni á því að tapa baráttunni við verðbólguna. Þetta kom fram á fundi Viðskiptaráðs í morgun um stýrivexti. Ákvörðun bankastjórnar Seðlabankans um að hækka stýrivexti síðastliðinn fimmtudag var meðal þess sem Davíð gerði að umræðuefni sínu. Hann líkti stríðinu við verðbólguna við landhelgisstríðið sem oft hefur verið baðað miklum ljóma. „Einhvern tíma var sú skýring gefin að Íslendingar hefðu unnið þann ójafna slag af því að þeir hefðu ekki haft efni á að tapa honum. Sama lögmál gildir í raun og veru um baráttuna við verðbólguna. Við höfum ekki efni á því að tapa henni," sagði Davíð og bætti við „Verðbólga má ekki festast í sessi á ný og við verðum því að taka slaginn hversu óþægilegur og jafnvel kostnaðarsamur sem hann reynist til skemmri tíma." Þá gerði Davíð velgengni Íslendinga á erlendri grundu að umstalsefni og sagði útrásarorðið vera slíkt töfraorð að nánast mætti ekki minnast á neikvæðar hliðar þess. Sannleikurinn væri hins vegar sá að á meðan ríkið og Seðlabankinn væru að greiða hratt niður skuldir sínar þá væri Ísland að verða óþægilega skuldsett erlendis. „Okkur Íslendingum hefur gengið vel að undanförnu og menn hafa að mestu kunnað fótum sínum forráð. En það er heimskulegt að halda því fram eða trúa því að við getum slakað á kröfum til okkar sjálfra ef áfram á að fara vel. Ein þeirra krafna er örugglega sú að leyfa ekki verðbólgu að festast í sessi á nýjan leik. Allur undansláttur á þeirri kröfu mun bitna á almenningi í landinu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum," sagði Davíð. Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að Íslendingar hafi ekki efni á því að tapa baráttunni við verðbólguna. Þetta kom fram á fundi Viðskiptaráðs í morgun um stýrivexti. Ákvörðun bankastjórnar Seðlabankans um að hækka stýrivexti síðastliðinn fimmtudag var meðal þess sem Davíð gerði að umræðuefni sínu. Hann líkti stríðinu við verðbólguna við landhelgisstríðið sem oft hefur verið baðað miklum ljóma. „Einhvern tíma var sú skýring gefin að Íslendingar hefðu unnið þann ójafna slag af því að þeir hefðu ekki haft efni á að tapa honum. Sama lögmál gildir í raun og veru um baráttuna við verðbólguna. Við höfum ekki efni á því að tapa henni," sagði Davíð og bætti við „Verðbólga má ekki festast í sessi á ný og við verðum því að taka slaginn hversu óþægilegur og jafnvel kostnaðarsamur sem hann reynist til skemmri tíma." Þá gerði Davíð velgengni Íslendinga á erlendri grundu að umstalsefni og sagði útrásarorðið vera slíkt töfraorð að nánast mætti ekki minnast á neikvæðar hliðar þess. Sannleikurinn væri hins vegar sá að á meðan ríkið og Seðlabankinn væru að greiða hratt niður skuldir sínar þá væri Ísland að verða óþægilega skuldsett erlendis. „Okkur Íslendingum hefur gengið vel að undanförnu og menn hafa að mestu kunnað fótum sínum forráð. En það er heimskulegt að halda því fram eða trúa því að við getum slakað á kröfum til okkar sjálfra ef áfram á að fara vel. Ein þeirra krafna er örugglega sú að leyfa ekki verðbólgu að festast í sessi á nýjan leik. Allur undansláttur á þeirri kröfu mun bitna á almenningi í landinu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum," sagði Davíð.
Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent