Viðskipti innlent

Neikvæður markaður í morgun

Úrvalsvísitalan hefur lækkað lítilega eða um 0,22% við opnun kauphallarviðskiptana í morgun og er í 7688 stigum. Mesta lækkun er á FL Group eða rúmt prósent.

Önnur félög sem lækkað hafa eru Flaga með 0,80% og Straumur-Burðarás með 0,55%

Ekkert lát er á velgengni Altantic Petroleum en félagið hefur hækkað um 6,60% í morgun. 365 hefur einnig hækkað eða um 2,93%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×