Viðskipti innlent

Landsbankinn hagnaðist um 35 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungunum

Sigurjón Árnason, bankastjóri Landsbankans.
Sigurjón Árnason, bankastjóri Landsbankans.
Hagnaður af rekstri Landsbankans fyrstu níu mánuði ársins nam 35 milljörðum króna eftir skatta , sem er tæplega níu milljörðum króna meiri hagnaður en á sama tíma í fyrra. Eins og hjá flesturm fjármálafyrirtækjum dró úr hagnaði á þriðja ársfjórðungi og sömuleiðis dró úr arðsemi eigin fjár. Þóknunartekjur bankans héldu hinsvegar áfram að aukast og hafa aldrei verið meiri en á þriðja ársfjórðungi í ár. -





Fleiri fréttir

Sjá meira


×