Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan lækkar

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,18 prósent við opnuna markaða í kauphöllinni í morgun. Mesta hafa hlutabréf í Atlantic Petroleum lækkað eða um 2,39 prósent.

Úrvalsvísitalan er nú 8.096,7 stig. Hlutabréf í FL Group hafa hækkað mest eða um 0,61 prósent. Þá hafa bréf í Marel hækkað um 0,49 prósent og Spron um 0,32 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×