Viðskipti innlent

Atlantic aftur á uppleið

Atlantic Petroleum er aftur á uppleið í kauphöllini og hefur hækkað mest allra félaga við opnum markaðarins í morgun eða um tæp 4,6%. Eimskip hefur einnig hækkað eða um 1,5% og Glitnir hækkar lítilega eða 0,18%.

Þau félög sem lækkuðu í morgun voru Kaupþing um rúmt 1%, Exista um 0,72% og Bakkavör um 0,6%. Úrvalsvísitalan stendur í stað frá lokun í gær og er nú í tæpum 8.383 stigum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×