Viðskipti innlent

Róleg byrjun á markaði

Viðskiptin í kauphöllinni fóru rólega af stað í morgun og lækkaði úrvalsvísitan lítillega eða um 0,11% og stendur nú í tæpum 8.461 stigum. Mest hækkun varð á bréfum í Eimskip eða um 1,20%.

Teymi hefur hækkað um 0,77% en Kaupþing banki lækkar um sama prósentubrot og Glitnir lækkar lítillega eða um 0,17%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×