Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan hækkar í kauphöllinni

MYND/365

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,03 prósent frá því opnað var fyrir viðskipti með hlutabréf í kauphöllinni í morgun. Mestu viðskiptin hafa verið með bréf í FL Group og Landsbankanum.

Kaupþing banki var búinn að hækka um 0,09 prósent klukkan tíu. Bréf í Exista féllu um 0,93 prósent í verði fyrsta klukkutímann og þá lækkuðu bréf í Glitnir banka um 0,35 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×