Viðskipti innlent

Færeyingar á botninum

Kauphöllin
Kauphöllin

Færeyski bankinn Foryo Banki hefur lækkað mest í verði í kauphöllinni frá því opnað var fyrir viðskipti í morgun. Almennt hafa hlutabréf hækkað í verði það sem af er degi.

Alls hafði úrvalsvísitalan hækkað um 1,13 prósent um klukkan tíu. Exista hækkaði mest eða 3,62 prósent og hafði Kaupþing hækkað um 1,56 prósent.

Foryo Banki lækkaði um 3,43 prósent og þá lækkaði Alfesca hf um 0,47 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×