Viðskipti innlent

Nýr forstjóri hjá Securitas

Trausti Harðarson er nýr forstjóri Securitas.
Trausti Harðarson er nýr forstjóri Securitas.

Trausti Harðarson tók á miðvikudag við starfi forstjóra Securitas. Trausti Harðarson er 30 ára og hefur starfað hjá Securitas í 10 ár á flestum sviðum félagins, nú síðast sem forstöðumaður sölu- og markaðssviðs. Trausti er með BS gráðu í viðskiptafæði en hafði áður lokið tæknimenntun. Trausti leggur nú lokahönd á MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Unnusta Trausta er Elva Hrund Þórisdóttir og eiga þau eina dóttur, Aldísi Tinnu. Fráfarandi forstjóri er Guðmundur Arason.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×