Viðskipti innlent

Bankar í rauðu í kauphöllinni

Frá opnun kauphallarinnar í morgun hafa bankar og fjármálafyrirtæki fallið nokkuð í verði. Exista hefur fallið mest eða um 3,67%, Kaupþing banki um tæp 3% og Straumur-Burðarás um 2,89%.

Lækkunin hjá Glitni og Landsbankanum er minni, Glitnir hefur lækkað um rétt tæp 2% og Landsbankinn um 1,51%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×