Viðskipti innlent

Flestar tölur rauðar í dag

Flestar tölur voru rauðar í Kauphöllinni í dag og lækkaði úrvalsvísitalan um tæpt 1,5%. Þá veiktist gengi krónunnar um rúmt 1% og er gengisvísitalan nú í rúmum 120 stigum. Mesta lækkunin varð á FL Group eða tæp 3%.

Þrjú fyrirtæki hækkuðu í dag, Century Aluminium hækkaði 1,19%, 365 hf. hækkaði um 0,8% og Össur um 0,4%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×