Viðskipti innlent

Fjölmiðlarisinn lækkaði mest

Ari Edwald forstjóri veltir væntanlega fyrir sér hvers vegna hlutabréf í 365 hf.  lækkuðu í dag.
Ari Edwald forstjóri veltir væntanlega fyrir sér hvers vegna hlutabréf í 365 hf. lækkuðu í dag. Mynd/ Vilhelm

Bréf í 365 hf. lækkuðu mest allra í dag, eða um 5,3%. Exista lækkaði um 4,63% Kaupþing lækkaði um 3,52. Icelandair um 3,31 og Century Alumnium Company um 3,19%. Eina fyrirtækið í Kauphöll Íslands sem hækkaði í dag var færeyska fyrirtækið Atlantic Petroleum sem hækkaði um 10,43%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×