Heimsmarkaðsverð á gulli nálgast fyrra met 10. september 2007 11:21 Heimsmarkaðsverð á gulli hefur stigið ört síðustu vikur þar sem taugaóstyrkir fjárfestar hafa reynt að leita í öruggt skjól með fjármuni sína. Samkvæmt frétt í danska viðskiptablaðinu Börsen nálgast verð á gulli nú fyrra met. Verðið er komið í 707 dollara fyrir únsuna en fór hæst í 730 dollara í maí á síðasta ári. "Gul fær stöðu sem örugg fjárfesting þegar óróleiki er á fjármálamörkuðum. Og samhliða því nú er dollarinn veikur og olían dýr. Sögulega séð er það staða sem gullið nýtur góðs af," segir Jacob Vinding Jensen í greiningardeild Jyske Markets í samtali við Börsen. Nýbirtar tölur um atvinnumarkaðinn í Bandaríkjunum hafa einnig ýtt undir hækkandi gullverð. Tölurnar voru nokkuð verri, og atvinnuleysi meira, en menn bjuggust við. Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli hefur stigið ört síðustu vikur þar sem taugaóstyrkir fjárfestar hafa reynt að leita í öruggt skjól með fjármuni sína. Samkvæmt frétt í danska viðskiptablaðinu Börsen nálgast verð á gulli nú fyrra met. Verðið er komið í 707 dollara fyrir únsuna en fór hæst í 730 dollara í maí á síðasta ári. "Gul fær stöðu sem örugg fjárfesting þegar óróleiki er á fjármálamörkuðum. Og samhliða því nú er dollarinn veikur og olían dýr. Sögulega séð er það staða sem gullið nýtur góðs af," segir Jacob Vinding Jensen í greiningardeild Jyske Markets í samtali við Börsen. Nýbirtar tölur um atvinnumarkaðinn í Bandaríkjunum hafa einnig ýtt undir hækkandi gullverð. Tölurnar voru nokkuð verri, og atvinnuleysi meira, en menn bjuggust við.
Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira