Straumur skráir hlutafé í evrum fyrst íslenskra fyrirtækja 3. september 2007 17:15 MYND/Anton Stjórn Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka ákvað á fundi sínum í dag að skrá hlutafé bankans í evrum í stað íslenskra króna frá og með 20. september. Með þessu verður Straumur fyrsta íslenska fyrirtækið til að skrá hlutafé sitt í erlendri mynt. Fram kemur í tilkynningu frá Straumi að skráning hlutafjár í evrum sé liður í stefnu félagsins að auka hlutfall erlendra fjárfesta í bankanum og í rökréttu framhaldi af því að bankinn hóf að birta uppgjör sín í evrum. „Sífellt stærri hluti af eignum og tekjum bankans er í erlendum myntum og hlutfall íslensku krónunnar í viðskiptum bankans minnkar jafnt og þétt. Bankinn telur að þessi breyting nú muni auka enn frekar áhuga erlendra fjárfesta á Straumi, breikka hluthafahóp bankans og styðja við áframhaldandi vöxt," segir í tilkynningu Straums. Umreikningur hlutafjárins tekur lögum samkvæmt mið af lokagengi evru þann 31. desember 2006. Hlutafé Straums verður því 109.493.129 evrur í stað 10.359.144.971 króna. Umbreytingin raskar ekki eignarhlutföllum í félaginu og hefur sem slík ekki bein áhrif á verðmæti hlutafjáreignar hvers hluthafa um sig, segir í tilkynningu Straums. Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Sjá meira
Stjórn Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka ákvað á fundi sínum í dag að skrá hlutafé bankans í evrum í stað íslenskra króna frá og með 20. september. Með þessu verður Straumur fyrsta íslenska fyrirtækið til að skrá hlutafé sitt í erlendri mynt. Fram kemur í tilkynningu frá Straumi að skráning hlutafjár í evrum sé liður í stefnu félagsins að auka hlutfall erlendra fjárfesta í bankanum og í rökréttu framhaldi af því að bankinn hóf að birta uppgjör sín í evrum. „Sífellt stærri hluti af eignum og tekjum bankans er í erlendum myntum og hlutfall íslensku krónunnar í viðskiptum bankans minnkar jafnt og þétt. Bankinn telur að þessi breyting nú muni auka enn frekar áhuga erlendra fjárfesta á Straumi, breikka hluthafahóp bankans og styðja við áframhaldandi vöxt," segir í tilkynningu Straums. Umreikningur hlutafjárins tekur lögum samkvæmt mið af lokagengi evru þann 31. desember 2006. Hlutafé Straums verður því 109.493.129 evrur í stað 10.359.144.971 króna. Umbreytingin raskar ekki eignarhlutföllum í félaginu og hefur sem slík ekki bein áhrif á verðmæti hlutafjáreignar hvers hluthafa um sig, segir í tilkynningu Straums.
Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent