Stoðir eignast Keops 3. september 2007 09:28 Íslenska fasteignafélagið Stoðir Group hefur tryggt sér 96,7 prósent hlutabréfa í stærsta fasteignafélagi Danmerkur á markaði, Keops, eftir því sem segir í tilkynningu frá Keops. Stoðir gerðu tilboð í félagið fyrr í sumar og var hluthöfum í Keops boðið 24 danskar krónur á hlut í félaginu eða hlutabréf í Stoðum. Forsvarsmenn Stoða hyggjast tryggja sér afganginn af bréfum félagsins og hafa farið fram á aukaaðalfund til þess að sækjast eftir leyfi til að skrá félagið af markaði í Kaupmannahöfn. Haft er eftir Skarphéðni Berg Steinarssyni, forstjóra Stoða, að forsvarsmenn Stoða séu ánægðir með niðurstöðuna. „Þetta er stórt skref í átt að því markmiði okkar að verða leiðandi fasteignafélag á Norðurlöndum," segir Skarphéðinn. Heildareignir Stoða með kaupunum verða um 32,5 milljarðar danskra króna, sem er jafnvirði um 350 milljarða íslenskra króna, en eignir félagsins er að finna hér á landi, í Danmörku og Svíþjóð. Baugur, sem er einn aðaleigandi Stoða, var einnig einn aðaleigenda Keops fyrir kaupin. Átti Baugur um þriðjungshlut í Keops og þá var Fons, eingarhaldsfélag Pálma Haraldssonar, einnig með þriðjungshlut. Fons ákvað í sumar að selja hlut sinn til Stoða og höfðu Stoðir því tryggt sér 60 prósent hlutafjár fyrr í sumar. Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Íslenska fasteignafélagið Stoðir Group hefur tryggt sér 96,7 prósent hlutabréfa í stærsta fasteignafélagi Danmerkur á markaði, Keops, eftir því sem segir í tilkynningu frá Keops. Stoðir gerðu tilboð í félagið fyrr í sumar og var hluthöfum í Keops boðið 24 danskar krónur á hlut í félaginu eða hlutabréf í Stoðum. Forsvarsmenn Stoða hyggjast tryggja sér afganginn af bréfum félagsins og hafa farið fram á aukaaðalfund til þess að sækjast eftir leyfi til að skrá félagið af markaði í Kaupmannahöfn. Haft er eftir Skarphéðni Berg Steinarssyni, forstjóra Stoða, að forsvarsmenn Stoða séu ánægðir með niðurstöðuna. „Þetta er stórt skref í átt að því markmiði okkar að verða leiðandi fasteignafélag á Norðurlöndum," segir Skarphéðinn. Heildareignir Stoða með kaupunum verða um 32,5 milljarðar danskra króna, sem er jafnvirði um 350 milljarða íslenskra króna, en eignir félagsins er að finna hér á landi, í Danmörku og Svíþjóð. Baugur, sem er einn aðaleigandi Stoða, var einnig einn aðaleigenda Keops fyrir kaupin. Átti Baugur um þriðjungshlut í Keops og þá var Fons, eingarhaldsfélag Pálma Haraldssonar, einnig með þriðjungshlut. Fons ákvað í sumar að selja hlut sinn til Stoða og höfðu Stoðir því tryggt sér 60 prósent hlutafjár fyrr í sumar.
Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira