Viðskipti innlent

Hagnaður SPM nærri þrefaldast

Gísli Kjartansson, sparisjóðsstjóri SPM.
Gísli Kjartansson, sparisjóðsstjóri SPM.

Sparisjóður Mýrasýslu skilaði tæplega 2,4 milljarða króna hagnaði á fyrri helmingi ársins. Þannig þrefaldaðist hagnaðurinn nærri því milli ár en hann var um 900 milljónir á sama tímabili í fyrra.

Heildareignir Sparisjóðsins eru nú um 42., milljarðar og höfðu þær aukist um rúma sex milljarða frá áramótum eða um 17 prósent. Útlán samstæðunnar hafa aukist um 13 prósent á árinu og námu þau um 30 milljörðum í lok júní.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×