Öflugir erlendir fagfjárfestar keyptu Straumshlutinn 18. ágúst 2007 17:33 Mikið hefur verið rætt og ritað í dag og í gær um þá ákvörðun fjárfestingabankans Straums/Burðaráss að selja 5,31% eignahlut sinn í bankanum fyrir 10,2 milljarða. Flestum þótti verðið ansi lágt enda bréfin seld á genginu 18,6 sem er með því lægsta sem það hefur verið frá áramótum. Heimildir Vísis herma hins vegar að það hafi þjónað hagsmunum Straumsmanna að selja nú þar sem kaupendurnir eru öflugir erlendir fagfjárfestar sem talið er að muni styrkja bankann verulega þegar til lengri tíma er litið. Ekki skipti máli þótt gengi bréfanna hafi verið með lægsta móti. Samkvæmt heimildum Vísis fengu Straumsmenn einfaldlega tilboð sem þeir gátu að eigin mati ekki hafnað. Öflugir erlendir fagfjárfestar komu að máli við forsvarsmenn fyrirtæksins og föluðust eftir rúmlega 5% hlut. Bankinn átti sjálfur hlut af slíkri stærðargráðu og ákvað að selja þegar ljóst var að um var að kaupendur sem talið var að myndu styrkja bankann gífurlega þegar til lengri tíma er litið. Heimildir Vísis innan úr Straumi herma að þar á bæ séu menn afar hamingjusamir með söluna og telja að aðkoma erlendu fjárfestanna sé til þess fallin að auka verðmæti bankans gífurlega. Það hefur ekki verið neitt launungarmál að forsvarsmenn Straums/Burðaráss lhafa engi leitað að erlendum fjárfestum í hlutahafahóp fyrirtækisins. Margar aðgerðir þess eins og til dæmis að byrja að færa bókhald og eigið fé í evrum í desember á síðasta ári, það að aðalfundur nú í vor heimilaði stjórn Straums að vinna að því að færa hlutabréf fyrirtæksins í evrum og að fjölmargir erlendir lykilstarfsmenn, með forstjórann William Fall í fararbroddi, hafa gengið til liðs við fyrirtækið að undanförnu, hafa fært heim sanninn fyrir því að fyrirtækinu er mikið í mun að gera það aðlandi fyrir erlenda fjárfesta. Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað í dag og í gær um þá ákvörðun fjárfestingabankans Straums/Burðaráss að selja 5,31% eignahlut sinn í bankanum fyrir 10,2 milljarða. Flestum þótti verðið ansi lágt enda bréfin seld á genginu 18,6 sem er með því lægsta sem það hefur verið frá áramótum. Heimildir Vísis herma hins vegar að það hafi þjónað hagsmunum Straumsmanna að selja nú þar sem kaupendurnir eru öflugir erlendir fagfjárfestar sem talið er að muni styrkja bankann verulega þegar til lengri tíma er litið. Ekki skipti máli þótt gengi bréfanna hafi verið með lægsta móti. Samkvæmt heimildum Vísis fengu Straumsmenn einfaldlega tilboð sem þeir gátu að eigin mati ekki hafnað. Öflugir erlendir fagfjárfestar komu að máli við forsvarsmenn fyrirtæksins og föluðust eftir rúmlega 5% hlut. Bankinn átti sjálfur hlut af slíkri stærðargráðu og ákvað að selja þegar ljóst var að um var að kaupendur sem talið var að myndu styrkja bankann gífurlega þegar til lengri tíma er litið. Heimildir Vísis innan úr Straumi herma að þar á bæ séu menn afar hamingjusamir með söluna og telja að aðkoma erlendu fjárfestanna sé til þess fallin að auka verðmæti bankans gífurlega. Það hefur ekki verið neitt launungarmál að forsvarsmenn Straums/Burðaráss lhafa engi leitað að erlendum fjárfestum í hlutahafahóp fyrirtækisins. Margar aðgerðir þess eins og til dæmis að byrja að færa bókhald og eigið fé í evrum í desember á síðasta ári, það að aðalfundur nú í vor heimilaði stjórn Straums að vinna að því að færa hlutabréf fyrirtæksins í evrum og að fjölmargir erlendir lykilstarfsmenn, með forstjórann William Fall í fararbroddi, hafa gengið til liðs við fyrirtækið að undanförnu, hafa fært heim sanninn fyrir því að fyrirtækinu er mikið í mun að gera það aðlandi fyrir erlenda fjárfesta.
Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira