Leikjavísir

Leikur ársins

Crackdown var valinn leikur ársins.
Crackdown var valinn leikur ársins.

Tímaritið Develope Magazine fær ár hvert 100 sérfræðinga úr leikjaiðnaðinum til að verðlauna þá sem þykja skara fram úr.

Að þessu sinni hlaut leikurinn Crackdown á Xbox 360 þann heiður að vera valinn leikur ársins. Leikurinn var hannaður af David Jones en hann á að baki leiki eins og Lemmings og Grand Theft Auto.

Meðal annarra verðlaunahafa voru Sony sem hlaut verðlaun fyrir heildarbrag fyrirtækisins, Eden Games fyrir bestu notkun á efni tengdu netinu og Rare fyrir bestu grafíkina í hinum stórfurðulega leik Viva Piñata.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×