Launin greidd samkvæmt eðlilegu fyrirkomulagi 11. júlí 2007 18:15 Kristinn og Brynja segja ekkert óeðliegt við launagreiðslur til fólksins. Mynd/ Visir.is Ungmennin sem fengu ekki greidd laun um síðustu mánaðamót, vegna verkefnis sem þau vinna hjá Hinu húsin, hófu störf eftir að gengið var frá skráningu launa fyrir júnímánuð. Kristinn Ingvarsson, verkefnisstjóri hjá Hinu húsinu, segir að gengið sé frá launaskráningu fyrir 15. dag hvers mánaðar. Fólkið hafi hins vegar ekki hafið störf fyrr en 18. júní. Hann segir að fólkið muni fá greidd launin um næstu mánaðamót. Brynja Arhursdóttir, atvinnumálafulltrúi hjá Blindrafélaginu, tekur undir orð Kristins. Hún segir að laun starfsfólksins verði greidd um næstu mánaðarmót og þeim hafi verið kynnt það í gær. Hún segir að samstarfið við Hitt húsið hafi verið frábært og vonast eftir framhaldi. Við sögðum frá því á Visi.is í dag að fimm blind og sjónskert ungmenni sem hafa verið í vinnu hjá Hinu Húsinu í Reykjavík í sumar fengu ekki greidd laun um síðustu mánaðamót. Þá hafi tveir leiðbeinendur ungmennanna aðeins fengið hluta af sínum launum útborguð. Formaður Ungblinda sagðist vona að um villu í bókhaldi væri að ræða frekar en að Sveitarfélög væru að mismuna fötluðum einstaklingum. Bæði Brynja og Kristinn harma þann miskilning sem felast í orðum Bergvins Oddssonar, formanns Ungblindar. Kristinn segir að sér þyki mjög leitt að verkefnið hafi fengið neikvæða fjölmiðlaumfjöllun út af launamálum. Hann hafi frekar kosið að fjallað yrði um markmið og eðli þessa frábæra verkefnis, sem er að vinna að bættu aðgengi blindra um borgina og á veitingastöðum. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Fleiri fréttir Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja Sjá meira
Ungmennin sem fengu ekki greidd laun um síðustu mánaðamót, vegna verkefnis sem þau vinna hjá Hinu húsin, hófu störf eftir að gengið var frá skráningu launa fyrir júnímánuð. Kristinn Ingvarsson, verkefnisstjóri hjá Hinu húsinu, segir að gengið sé frá launaskráningu fyrir 15. dag hvers mánaðar. Fólkið hafi hins vegar ekki hafið störf fyrr en 18. júní. Hann segir að fólkið muni fá greidd launin um næstu mánaðamót. Brynja Arhursdóttir, atvinnumálafulltrúi hjá Blindrafélaginu, tekur undir orð Kristins. Hún segir að laun starfsfólksins verði greidd um næstu mánaðarmót og þeim hafi verið kynnt það í gær. Hún segir að samstarfið við Hitt húsið hafi verið frábært og vonast eftir framhaldi. Við sögðum frá því á Visi.is í dag að fimm blind og sjónskert ungmenni sem hafa verið í vinnu hjá Hinu Húsinu í Reykjavík í sumar fengu ekki greidd laun um síðustu mánaðamót. Þá hafi tveir leiðbeinendur ungmennanna aðeins fengið hluta af sínum launum útborguð. Formaður Ungblinda sagðist vona að um villu í bókhaldi væri að ræða frekar en að Sveitarfélög væru að mismuna fötluðum einstaklingum. Bæði Brynja og Kristinn harma þann miskilning sem felast í orðum Bergvins Oddssonar, formanns Ungblindar. Kristinn segir að sér þyki mjög leitt að verkefnið hafi fengið neikvæða fjölmiðlaumfjöllun út af launamálum. Hann hafi frekar kosið að fjallað yrði um markmið og eðli þessa frábæra verkefnis, sem er að vinna að bættu aðgengi blindra um borgina og á veitingastöðum.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Fleiri fréttir Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja Sjá meira