Innlent

Fiskisaga kaupir Ostabúðina á Bitruhálsi og Mjólkurbúðina

MYND/Vilhelm

Fiskisaga, sem meðal annars á og rekur samnefndar fiskbúðir og kjötbúðirnar Gallerý kjöt, hefur samið við og Osta- og smjörsöluna og Mjólkursamsöluna um kaup á Ostabúðinni á Bitruhálsi og Mjólkurbúðinni á Selfossi. Fram kemur í tilkynningunni að eigendaskipti verði á morgun og verða báðar verslanir starfrækar áfram með svipuðu sniði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×