Mikill verðmunur á milli skólamötuneyta 29. maí 2007 19:42 MYND/Pjetur Neytendastofa hefur gert verðkönnun í skólamötuneytum um land allt. Í kjölfar lækkunar virðisaukaskatts á dögunum bárust Neytendastofu fjölmargar ábendingar vegna sölu grunnskóla á mat til nemenda. Í könnuninni kemur margt fróðlegt fram en sérstaklega var kannað hvort skýrir skilmálar væru í gildi í grunnskólum um verðmyndun og verðlagningu. Í ljós kom að algengt er að skilmálar séu óljósir um kostnaðarskiptinguna á milli hráefnis og annars kostnaðar við máltíðirnar. Könnunin tók til 124 skóla í 39 sveitarfélögum. Í 38 skólum í 25 sveitarfélögum greiða nemendur aðeins fyrir hráefnið en annar kostnaður fellur á viðkomandi sveitarfélag. Lægsta verðið á meðal þessara skóla var 140 krónur en hæsta verð var 417 krónur. Að meðaltali greiddu nemendur í þessum hópi 240 krónur fyrir máltíðina. Í 79 skólum í 12 sveitarfélögum greiða nemendur fyrir hráefnið og hluta kostnaðar. Lægsta verð í þeim flokki var 185 krónur og hæsta 341 króna. Meðalverð var 262 krónur. Aðeins fjórir skólar í tveimur sveitarfélögum láta nemendur greiða allan kostnaðinn við mötuneytið. Þar annast einkaaðilar alfarið þjónustuna. Lægsta verð í þeim flokki var 338 krónur, hæsta verð 340 krónur og meðaltalið var einnig 340 krónur. Í tveimur skólum af þeim 124 sem könnunin náði til bjóða upp á ókeypis skólamáltíðir. Þetta tíðkast í grunnskóla Skagastrandar og í Stóra Vogaskóla í Vatnsleysystrandarhreppi. Neytendastofa tekur skýrt fram að ekkert mat hafi verið lagt á gæði eða þjónustu í könnuninni en hún beinir þeim tilmælum til ábyrgðaraðila skólamötuneyta að hafa skýra skilmála um kostnaðarskiptingu og verðmyndun máltíða í skólamötuneytum. Heildartöflu um verð í skólum má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira
Neytendastofa hefur gert verðkönnun í skólamötuneytum um land allt. Í kjölfar lækkunar virðisaukaskatts á dögunum bárust Neytendastofu fjölmargar ábendingar vegna sölu grunnskóla á mat til nemenda. Í könnuninni kemur margt fróðlegt fram en sérstaklega var kannað hvort skýrir skilmálar væru í gildi í grunnskólum um verðmyndun og verðlagningu. Í ljós kom að algengt er að skilmálar séu óljósir um kostnaðarskiptinguna á milli hráefnis og annars kostnaðar við máltíðirnar. Könnunin tók til 124 skóla í 39 sveitarfélögum. Í 38 skólum í 25 sveitarfélögum greiða nemendur aðeins fyrir hráefnið en annar kostnaður fellur á viðkomandi sveitarfélag. Lægsta verðið á meðal þessara skóla var 140 krónur en hæsta verð var 417 krónur. Að meðaltali greiddu nemendur í þessum hópi 240 krónur fyrir máltíðina. Í 79 skólum í 12 sveitarfélögum greiða nemendur fyrir hráefnið og hluta kostnaðar. Lægsta verð í þeim flokki var 185 krónur og hæsta 341 króna. Meðalverð var 262 krónur. Aðeins fjórir skólar í tveimur sveitarfélögum láta nemendur greiða allan kostnaðinn við mötuneytið. Þar annast einkaaðilar alfarið þjónustuna. Lægsta verð í þeim flokki var 338 krónur, hæsta verð 340 krónur og meðaltalið var einnig 340 krónur. Í tveimur skólum af þeim 124 sem könnunin náði til bjóða upp á ókeypis skólamáltíðir. Þetta tíðkast í grunnskóla Skagastrandar og í Stóra Vogaskóla í Vatnsleysystrandarhreppi. Neytendastofa tekur skýrt fram að ekkert mat hafi verið lagt á gæði eða þjónustu í könnuninni en hún beinir þeim tilmælum til ábyrgðaraðila skólamötuneyta að hafa skýra skilmála um kostnaðarskiptingu og verðmyndun máltíða í skólamötuneytum. Heildartöflu um verð í skólum má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira