Innlent

Skíðafæri fyrir norðan

Það er hægt að bregða sér á skíði í dag. Opið verður í Hlíðarfjalli til klukkan tvö. Skíðafærið er gott og nægur snjór. Þetta er síðasta skíðahelgin nyrðra svo framalega sem sumarið sé handan við hornið.

Það er líka gott veður og nægur snjór í Skarðstað, skíðavæðinu á Siglufirði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×