
Fótbolti
Jafnt í hálfleik hjá Andorra og Englandi
Nú er kominn hálfleikur í viðureign Andorra og Englendinga í undankeppni EM og enn hefur ekkert mark verið skorað. Enska liðið hefur verið betri aðilinn eins og búist var við, en leikur liðsins ekki verið upp á marga fiska frekar en undanfarið. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra.
Mest lesið







Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka
Enski boltinn

„Við erum ekki á góðum stað“
Íslenski boltinn


Fleiri fréttir
×
Mest lesið







Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka
Enski boltinn

„Við erum ekki á góðum stað“
Íslenski boltinn

