Golf

Birgir Leifur á pari

Birgir Leifur
Birgir Leifur Mynd/Eiríkur

Birgir Leifur Hafþórsson lék í nótt fyrsta hringinn á Indenesíumótinu á pari vallar eða 72 höggum. Birgir náði sér ekki á strik á fyrstu níu holunum, en lék síðari níu á tveimur undir pari.

Birgir sagðist í heildina nokkuð sáttur við frammistöðu sína ef undan væri skilin níunda holan. Smelltu hér til að lesa ummæli hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×