Viðskipti innlent

Landsbanki spáir 0,2% vísitöluhækkun í janúar

MYND/Vegvísir Landsbankans
Greiningardeild Landsbankans gerir við ráð fyrir 0,2% hækkun vísitölu neysluverðs í janúar í endurskoðaðri spá. Þetta er hækkun frá fyrri spá greiningardeildarinnar um óbreytta vísitölu. Gangi spáin eftir lækkar tólf mánaða breyting vísitölunnar úr 7% í 6,8% á milli mánaða.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×