Formaður fasteignasala ósammála spá um verðlækkun á markaðinum 23. desember 2007 15:42 Ingibjörg Þórðardóttir formaður Félags fasteignasala segir að hún sé ósammála spá greiningar Landsbankans um að fasteignaverð lækki um 9% á næsta ári. Hún telur að markaðurinn verði í jafnvægi á næsta ári og að verðið muni hækka um allt að 5% yfir árið. Í spá greiningar Landsbankans sem birt var í Vegvísi bankans fyrir helgina segir m.a. að Í hagspá þeirra frá í september spáðum við því að viðsnúningur yrði á fasteignamarkaði á næsta ári. "Frá þeim tíma hafa stýrivextir verið hækkaðir um 0,45 prósentustig og vextir á íbúðalánum hafa hækkað um 0,45-0,9 prósentustig. Hærri vextir og erfið alþjóðleg skilyrði auka líkur á að þessi sýn okkar gangi eftir," segir í Vegvísi. "Líkur á snörpum viðsnúningi hafa sömuleiðis aukist, en við gerum ráð fyrir að fasteignaverð lækki um 9% að nafnvirði á næsta ári en standi nánast í stað árið 2009. Að sama skapi er ljóst að erfið skilyrði á lánsfjármörkuðum eru einnig til þess fallin að draga úr nýbyggingum og þar með létta á framboðsþrýstingi." Ingibjörg segir að það hafi ekki verið mjög mikið að marka spár greiningardeilda bankanna á þessu ári, til dæmis hvað varðar hlutabréfa- og fjármagnsmarkaðinn. "Ég á hinsvegar ekki von á að þær miklu hækkanir sem verið hafa á fasteignamarkaðinum á undanförnum árum haldi áfram," segir Ingibjörg. "Það verður hinsvegar ekki það sama upp á teningnum eins og til dæmis í Danmörku þar sem fasteignir hafa lækkað í verði. Íslendingar eru jú orðnir 312.000 talsins og einhverstaðar verður þetta fólk að búa." Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Ingibjörg Þórðardóttir formaður Félags fasteignasala segir að hún sé ósammála spá greiningar Landsbankans um að fasteignaverð lækki um 9% á næsta ári. Hún telur að markaðurinn verði í jafnvægi á næsta ári og að verðið muni hækka um allt að 5% yfir árið. Í spá greiningar Landsbankans sem birt var í Vegvísi bankans fyrir helgina segir m.a. að Í hagspá þeirra frá í september spáðum við því að viðsnúningur yrði á fasteignamarkaði á næsta ári. "Frá þeim tíma hafa stýrivextir verið hækkaðir um 0,45 prósentustig og vextir á íbúðalánum hafa hækkað um 0,45-0,9 prósentustig. Hærri vextir og erfið alþjóðleg skilyrði auka líkur á að þessi sýn okkar gangi eftir," segir í Vegvísi. "Líkur á snörpum viðsnúningi hafa sömuleiðis aukist, en við gerum ráð fyrir að fasteignaverð lækki um 9% að nafnvirði á næsta ári en standi nánast í stað árið 2009. Að sama skapi er ljóst að erfið skilyrði á lánsfjármörkuðum eru einnig til þess fallin að draga úr nýbyggingum og þar með létta á framboðsþrýstingi." Ingibjörg segir að það hafi ekki verið mjög mikið að marka spár greiningardeilda bankanna á þessu ári, til dæmis hvað varðar hlutabréfa- og fjármagnsmarkaðinn. "Ég á hinsvegar ekki von á að þær miklu hækkanir sem verið hafa á fasteignamarkaðinum á undanförnum árum haldi áfram," segir Ingibjörg. "Það verður hinsvegar ekki það sama upp á teningnum eins og til dæmis í Danmörku þar sem fasteignir hafa lækkað í verði. Íslendingar eru jú orðnir 312.000 talsins og einhverstaðar verður þetta fólk að búa."
Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira