Viðskipti innlent

Tros ehf. hefur selt fiskvinnsluhluta sinn

Tros ehf. í Sandgerði,  dótturfélag Iceland Seafood  hefur selt fiskvinnsluhluta sinn en  kaupandinn er  K&G Fiskverkun. Tros hefur þar með hætt allri frumvinnslu.

Engar breytingar eru fyrirhugaðar á rekstri Tros ehf. að öðru leyti en fyrirtækið mun halda áfram að sjá stórmörkuðum í Bretlandi líkt og Marks & Spencer fyrir ferskum flökum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×