Félag fjárfesta er ekki bara einn maður 13. desember 2007 14:00 Vilhjálmur Bjarnason segir Félag fjárfesta ekki vera neitt einkaflipp. Vilhjálmur Bjarnason í Félagi fjárfesta blæs á þær sögusagnir að Félag fjárfesta sé eins manns félag og segir að þótt hann tali alltaf fyrir félagið þá séu meðlimir um 1500 þótt margir þeirra sé ekki virkir. "Ég hef vissulega fundið það að menn eru að reyna að klekkja á mér með tali um að ég sé bara einn en ég ítreka að allt mitt tal snýst um málefni en ekki persónur," segir Vilhjálmur Bjarnason hjá Félagi fjárfesta um þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá framámönnum í íslensku viðskiptalífi að félagið sé bara eins manns flipp. Vilhjálmur hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á frammistöðu stjórnenda fyrirtækja í Kauphöllinni og til að mynda gagnrýnt forsvarsmenn FL Group harkalega. Vilhjálmur segir að um 80 manns hafi mætt á fund sem félagið hélt 16. nóvember síðastliðinn um fjárfestavernd og vonast til að enn fleiri mæti á næsta fund sem haldin verður í byrjun næsta árs. "Þar verður farið yfir venjuleg aðalfundarstörf, hvernig félög eiga að halda aðalfundi," segir Vilhjálmur og þykir greinilega ekki vanþörf á að minna stjórnendur félaga á þann gjörning. Og þótt Vilhjálmur sé eina andlit félagsins þá bendir hann á að öflugt fólk sé í stjórn þess. Þar er að finna Bolla Héðinsson og Ólaf Ísleifsson úr Háskólanum í Reykjavik, Halldór Halldórsson lögmann og Salvöru Nordal auk Vilhjálms sjálfs. "Ég er nú bara meðstjórnandi í stjórn og starfsmaður félagsins. Það er mikilvægt að það sé bara ein rödd sem heyrist frá félaginu og því tala ég. Það þýðir ekki að við séum fá," segir Vilhjálmur og bendir á sjálfan Kristnidóminn til samanburðar. "Þeir voru nú bara þrettán til að byrja með í þeim söfnuði og honum hefur vaxið fiskur um hrygg síðan þá." Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Vilhjálmur Bjarnason í Félagi fjárfesta blæs á þær sögusagnir að Félag fjárfesta sé eins manns félag og segir að þótt hann tali alltaf fyrir félagið þá séu meðlimir um 1500 þótt margir þeirra sé ekki virkir. "Ég hef vissulega fundið það að menn eru að reyna að klekkja á mér með tali um að ég sé bara einn en ég ítreka að allt mitt tal snýst um málefni en ekki persónur," segir Vilhjálmur Bjarnason hjá Félagi fjárfesta um þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá framámönnum í íslensku viðskiptalífi að félagið sé bara eins manns flipp. Vilhjálmur hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á frammistöðu stjórnenda fyrirtækja í Kauphöllinni og til að mynda gagnrýnt forsvarsmenn FL Group harkalega. Vilhjálmur segir að um 80 manns hafi mætt á fund sem félagið hélt 16. nóvember síðastliðinn um fjárfestavernd og vonast til að enn fleiri mæti á næsta fund sem haldin verður í byrjun næsta árs. "Þar verður farið yfir venjuleg aðalfundarstörf, hvernig félög eiga að halda aðalfundi," segir Vilhjálmur og þykir greinilega ekki vanþörf á að minna stjórnendur félaga á þann gjörning. Og þótt Vilhjálmur sé eina andlit félagsins þá bendir hann á að öflugt fólk sé í stjórn þess. Þar er að finna Bolla Héðinsson og Ólaf Ísleifsson úr Háskólanum í Reykjavik, Halldór Halldórsson lögmann og Salvöru Nordal auk Vilhjálms sjálfs. "Ég er nú bara meðstjórnandi í stjórn og starfsmaður félagsins. Það er mikilvægt að það sé bara ein rödd sem heyrist frá félaginu og því tala ég. Það þýðir ekki að við séum fá," segir Vilhjálmur og bendir á sjálfan Kristnidóminn til samanburðar. "Þeir voru nú bara þrettán til að byrja með í þeim söfnuði og honum hefur vaxið fiskur um hrygg síðan þá."
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira