Leita enn manns vegna tilraunar til nauðgunar 10. júní 2007 09:52 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn manns sem grunaður er um að hafa reynt að nauðga konu á tvítugsaldiri í porti nálægt Þjóðleikhúsinu um sexleytið í gærmorgun. Árásin átti sér stað í Traðarkotssundi gengt Þjóðleikhúsinu um sexleytið í gærmorgun. Stúlkan, sem er á tvítugsaldri, var ein á ferð þegar maðurinn réðist á hana, dró hana inní í portið við Traðarkotssund og reyndi að nauðga henni þar. Henni tókst með harðfylgi að komast undan og tilkynna atvikið. Hún var flutt á neyðarmóttöku fyrir þolendur í kynferðisbrotum á Landspítalann í Fossvogi. Að sögn lögreglu hefur skoðun á eftirlitsmyndavélum í nágrenninu ekki varpað frekara ljósi á málið en engin eftirlitsmyndavél er í portinu þar sem árásin átti sér stað. Árum saman hafa flestar nauðganir hér á landi átt sér stað í heimahúsum og á salernum skemmtistaða en í október í fyrra fór að bera á því að ráðist væri á konur sem voru einar á gangi í miðbænum og þeim nauðgað. Í það minnsta þrjár slíkar nauðganir voru kærðar til lögreglu í þá. Ein nauðgunin var á svipuðum stað og nauðgunartilraunin í gærmorgun en þá sátu tveir karlmenn fyrir stúlku nærri Þjóðleikhúsinu og nauðguðu henni. Þeir náðust ekki. Lögregla segir að ekki sé hægt að útiloka að annar mannanna hafi verið á ferðinni í gærmorgun. Lögregla hefur lýst eftir vitnum að árásinni en árásarmaðurinn er sagður um þrítugt. Hann er á bilinu 185-190 sentímetrar á hæð, með stutt, mjög dökkt eða svart hár og svarta skeggbrodda eða svart skegg. Maðurinn er grannvaxinn og var klæddur í rauða eða vínrauða peysu eða jakka og svartar buxur. Þeir sem kynnu að hafa upplýsingar um árásarmanninn eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna það til lögreglu í síma 444-1000 eða 444-1100. Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Moskítóflugur leiti í táfýlu Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn manns sem grunaður er um að hafa reynt að nauðga konu á tvítugsaldiri í porti nálægt Þjóðleikhúsinu um sexleytið í gærmorgun. Árásin átti sér stað í Traðarkotssundi gengt Þjóðleikhúsinu um sexleytið í gærmorgun. Stúlkan, sem er á tvítugsaldri, var ein á ferð þegar maðurinn réðist á hana, dró hana inní í portið við Traðarkotssund og reyndi að nauðga henni þar. Henni tókst með harðfylgi að komast undan og tilkynna atvikið. Hún var flutt á neyðarmóttöku fyrir þolendur í kynferðisbrotum á Landspítalann í Fossvogi. Að sögn lögreglu hefur skoðun á eftirlitsmyndavélum í nágrenninu ekki varpað frekara ljósi á málið en engin eftirlitsmyndavél er í portinu þar sem árásin átti sér stað. Árum saman hafa flestar nauðganir hér á landi átt sér stað í heimahúsum og á salernum skemmtistaða en í október í fyrra fór að bera á því að ráðist væri á konur sem voru einar á gangi í miðbænum og þeim nauðgað. Í það minnsta þrjár slíkar nauðganir voru kærðar til lögreglu í þá. Ein nauðgunin var á svipuðum stað og nauðgunartilraunin í gærmorgun en þá sátu tveir karlmenn fyrir stúlku nærri Þjóðleikhúsinu og nauðguðu henni. Þeir náðust ekki. Lögregla segir að ekki sé hægt að útiloka að annar mannanna hafi verið á ferðinni í gærmorgun. Lögregla hefur lýst eftir vitnum að árásinni en árásarmaðurinn er sagður um þrítugt. Hann er á bilinu 185-190 sentímetrar á hæð, með stutt, mjög dökkt eða svart hár og svarta skeggbrodda eða svart skegg. Maðurinn er grannvaxinn og var klæddur í rauða eða vínrauða peysu eða jakka og svartar buxur. Þeir sem kynnu að hafa upplýsingar um árásarmanninn eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna það til lögreglu í síma 444-1000 eða 444-1100.
Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Moskítóflugur leiti í táfýlu Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent