Ekki meir, ekki meir Reynir Ingibjartsson skrifar 17. apríl 2007 00:01 Það styttist í kosningar og síðustu forvöð að búa til kosningaslagorðin. Framsóknarflokkurinn er trúr sínu nafni og auglýsir: Árangur áfram – ekkert stopp. Þar er sjálfsagt verið að vísa til stopps eða frestunar á stóriðjuframkvæmdum. Þetta minnir mig á grein sem Halldór Laxness skrifaði líklega 1970 og kallaði: Hernaðurinn gegn landinu. Þar tók hann dæmi af öllum skurðunum, sem grafnir höfðu verið um nánast öll votlendi í byggð og bændum borgað fyrir hvern metra eins og í uppmælingu. Áfram grafa – ekkert stopp gæti það kallast. Afleiðingin var sú að lóan, spóinn og stelkurinn hurfu úr mýrinni og eftir sátu gapandi skurðir. Tillaga skáldsins á Gljúfrasteini var sú, að borga bændum fyrir að moka ofan í skurðina aftur. Mér finnst margt líkt með skurðgröfustefnu þessa tíma og stóriðjustefnu Framsóknarflokksins í dag, fyrirgefðu Jón Sigurðsson. Gæti verið að Framsóknarflokkurinn sé orðinn jafn óþarfur í dag og allir skurðirnir? Ég er ekki að leggja til að moka yfir Framsóknarflokkinn, en er þörf á honum lengur við stjórnvölinn? Hinn flokkurinn í ríkisstjórninni, Sjálfstæðisflokkurinn, hélt landsfund sinn á sama tíma og Samfylkingin. Fundurinn hófst á fimmtudegi og lauk á sunnudag. Samfylkingin hóf sinn fund á föstudegi og lauk honum á laugardegi. Þetta minnti svolítið á golfið. Einn dagur í forgjöf en dugði ekki til. Er Sjálfstæðisflokkurinn kannski orðinn svolítið svifaseinn og lúinn? Skáldið Steinn Steinarr sagði í einu ljóða sinna: Húsameistari ríkisins – ekki meir, ekki meir. Ég legg til að yfirfæra merkingu skáldsins á næstu alþingiskosningar og segja: Jón og Geir – ekki meir, ekki meir. Höfundur er kortaútgefandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Það styttist í kosningar og síðustu forvöð að búa til kosningaslagorðin. Framsóknarflokkurinn er trúr sínu nafni og auglýsir: Árangur áfram – ekkert stopp. Þar er sjálfsagt verið að vísa til stopps eða frestunar á stóriðjuframkvæmdum. Þetta minnir mig á grein sem Halldór Laxness skrifaði líklega 1970 og kallaði: Hernaðurinn gegn landinu. Þar tók hann dæmi af öllum skurðunum, sem grafnir höfðu verið um nánast öll votlendi í byggð og bændum borgað fyrir hvern metra eins og í uppmælingu. Áfram grafa – ekkert stopp gæti það kallast. Afleiðingin var sú að lóan, spóinn og stelkurinn hurfu úr mýrinni og eftir sátu gapandi skurðir. Tillaga skáldsins á Gljúfrasteini var sú, að borga bændum fyrir að moka ofan í skurðina aftur. Mér finnst margt líkt með skurðgröfustefnu þessa tíma og stóriðjustefnu Framsóknarflokksins í dag, fyrirgefðu Jón Sigurðsson. Gæti verið að Framsóknarflokkurinn sé orðinn jafn óþarfur í dag og allir skurðirnir? Ég er ekki að leggja til að moka yfir Framsóknarflokkinn, en er þörf á honum lengur við stjórnvölinn? Hinn flokkurinn í ríkisstjórninni, Sjálfstæðisflokkurinn, hélt landsfund sinn á sama tíma og Samfylkingin. Fundurinn hófst á fimmtudegi og lauk á sunnudag. Samfylkingin hóf sinn fund á föstudegi og lauk honum á laugardegi. Þetta minnti svolítið á golfið. Einn dagur í forgjöf en dugði ekki til. Er Sjálfstæðisflokkurinn kannski orðinn svolítið svifaseinn og lúinn? Skáldið Steinn Steinarr sagði í einu ljóða sinna: Húsameistari ríkisins – ekki meir, ekki meir. Ég legg til að yfirfæra merkingu skáldsins á næstu alþingiskosningar og segja: Jón og Geir – ekki meir, ekki meir. Höfundur er kortaútgefandi.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun