Sport

Nadal sló met

Rafael er afar sigursæll tenniskappi
Rafael er afar sigursæll tenniskappi NordicPhotos/GettyImages

Tenniskappinn Rafael Nadal hafði í dag sinn 76 sigur á ferlinum á leirvelli þegar hann sigraði Nikolay Davydenko. úrslitin voru 7-6 (3), 6-7 (8), 6-4.

Þar með sló Nadal 22 ára gamalt met John McEnroe í sigrum á einni gerð leikvalla. Á árunum 1983-1985 hafði John betur í 75 leikjum á teppi innanhús.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×