Mikill verðmunur á milli skólamötuneyta 29. maí 2007 19:42 MYND/Pjetur Neytendastofa hefur gert verðkönnun í skólamötuneytum um land allt. Í kjölfar lækkunar virðisaukaskatts á dögunum bárust Neytendastofu fjölmargar ábendingar vegna sölu grunnskóla á mat til nemenda. Í könnuninni kemur margt fróðlegt fram en sérstaklega var kannað hvort skýrir skilmálar væru í gildi í grunnskólum um verðmyndun og verðlagningu. Í ljós kom að algengt er að skilmálar séu óljósir um kostnaðarskiptinguna á milli hráefnis og annars kostnaðar við máltíðirnar. Könnunin tók til 124 skóla í 39 sveitarfélögum. Í 38 skólum í 25 sveitarfélögum greiða nemendur aðeins fyrir hráefnið en annar kostnaður fellur á viðkomandi sveitarfélag. Lægsta verðið á meðal þessara skóla var 140 krónur en hæsta verð var 417 krónur. Að meðaltali greiddu nemendur í þessum hópi 240 krónur fyrir máltíðina. Í 79 skólum í 12 sveitarfélögum greiða nemendur fyrir hráefnið og hluta kostnaðar. Lægsta verð í þeim flokki var 185 krónur og hæsta 341 króna. Meðalverð var 262 krónur. Aðeins fjórir skólar í tveimur sveitarfélögum láta nemendur greiða allan kostnaðinn við mötuneytið. Þar annast einkaaðilar alfarið þjónustuna. Lægsta verð í þeim flokki var 338 krónur, hæsta verð 340 krónur og meðaltalið var einnig 340 krónur. Í tveimur skólum af þeim 124 sem könnunin náði til bjóða upp á ókeypis skólamáltíðir. Þetta tíðkast í grunnskóla Skagastrandar og í Stóra Vogaskóla í Vatnsleysystrandarhreppi. Neytendastofa tekur skýrt fram að ekkert mat hafi verið lagt á gæði eða þjónustu í könnuninni en hún beinir þeim tilmælum til ábyrgðaraðila skólamötuneyta að hafa skýra skilmála um kostnaðarskiptingu og verðmyndun máltíða í skólamötuneytum. Heildartöflu um verð í skólum má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Neytendastofa hefur gert verðkönnun í skólamötuneytum um land allt. Í kjölfar lækkunar virðisaukaskatts á dögunum bárust Neytendastofu fjölmargar ábendingar vegna sölu grunnskóla á mat til nemenda. Í könnuninni kemur margt fróðlegt fram en sérstaklega var kannað hvort skýrir skilmálar væru í gildi í grunnskólum um verðmyndun og verðlagningu. Í ljós kom að algengt er að skilmálar séu óljósir um kostnaðarskiptinguna á milli hráefnis og annars kostnaðar við máltíðirnar. Könnunin tók til 124 skóla í 39 sveitarfélögum. Í 38 skólum í 25 sveitarfélögum greiða nemendur aðeins fyrir hráefnið en annar kostnaður fellur á viðkomandi sveitarfélag. Lægsta verðið á meðal þessara skóla var 140 krónur en hæsta verð var 417 krónur. Að meðaltali greiddu nemendur í þessum hópi 240 krónur fyrir máltíðina. Í 79 skólum í 12 sveitarfélögum greiða nemendur fyrir hráefnið og hluta kostnaðar. Lægsta verð í þeim flokki var 185 krónur og hæsta 341 króna. Meðalverð var 262 krónur. Aðeins fjórir skólar í tveimur sveitarfélögum láta nemendur greiða allan kostnaðinn við mötuneytið. Þar annast einkaaðilar alfarið þjónustuna. Lægsta verð í þeim flokki var 338 krónur, hæsta verð 340 krónur og meðaltalið var einnig 340 krónur. Í tveimur skólum af þeim 124 sem könnunin náði til bjóða upp á ókeypis skólamáltíðir. Þetta tíðkast í grunnskóla Skagastrandar og í Stóra Vogaskóla í Vatnsleysystrandarhreppi. Neytendastofa tekur skýrt fram að ekkert mat hafi verið lagt á gæði eða þjónustu í könnuninni en hún beinir þeim tilmælum til ábyrgðaraðila skólamötuneyta að hafa skýra skilmála um kostnaðarskiptingu og verðmyndun máltíða í skólamötuneytum. Heildartöflu um verð í skólum má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira