Sakar Kompás og Fréttastofu Stöðvar 2 um óvönduð vinnubrögð 29. maí 2007 18:27 Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. MYND/Pjetur Framkvæmdastjóri Landssambands Íslenskra Útgerðarmanna skrifar í nýjasta tölublaði Fiskifrétta grein um það sem hann kallar óvönduð vinnubrögð starfsfólks Kompáss og fréttastofu Stöðvar 2. Í greininni er hann að fjalla um aðdraganda kosninga til Alþingis og beinir til að byrja með spjótum sínum að Frjálslynda flokknum. Hann segir fátt hafa komið á óvart í aðdraganda kosninganna. „Áfram reyndi einn stjórnmálaflokkur að slá sér upp með því að rakka niður íslenska fiskveiðistjórnun," segir Friðrik. „Það sem helst kom á óvart var það hversu óvönduð vinnubrögð voru viðhöfð í Kompásþætti og á fréttastofu Stöðvar 2 skömmu fyrir kosningarnar í garð íslensks sjávarútvegs og fiskveiðistjórnunar. Væntanlega var tímasetningin á mjög neikvæðri umfjöllun algjör tilviljun en þar mátti helst skilja að eintómir glæpamenn og svíðingar starfi í greininni." Þá rekur Friðrik það sem hann kallar rangfærslur sem fram hafi komið í þættinum. Hann segir ennfremur að í framhaldi af Kompásþættinum hafi komið fram ásakanir á hendur sjávarútvegsfyrirtæki án þess að nokkið lægi til grundvallar annað en órökstuddar fullyrðingar sem ekki hafi staðist nánari skoðun. Samt hafi fréttastofa Stöðvar 2 séð „ástæðu til að birta „fréttina og ráðast að mannorði þess fólks sem á viðkomandi fyrirtæki og rekur. Mér finnst rétt að rifja þetta upp í ljósi þess að stórir eigendur fréttastöðvarinnar hafa um árabil staðið í málaferlum sem áttu upphaf í ásökunum fyrrum viðskiptafélaga þeirra," segir Friðrik og bætir við: „Við höfum orðið vitni að því hvaða afleiðingar málið hafði fyrir viðskiptasamninga af stærðargráðu sem væntanlega á sér enga hliðstæðu í íslensku viðskiptalífi, auk allra annarra afleiðinga málsins fyrir fjölda fólks." Grein Friðriks má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Framkvæmdastjóri Landssambands Íslenskra Útgerðarmanna skrifar í nýjasta tölublaði Fiskifrétta grein um það sem hann kallar óvönduð vinnubrögð starfsfólks Kompáss og fréttastofu Stöðvar 2. Í greininni er hann að fjalla um aðdraganda kosninga til Alþingis og beinir til að byrja með spjótum sínum að Frjálslynda flokknum. Hann segir fátt hafa komið á óvart í aðdraganda kosninganna. „Áfram reyndi einn stjórnmálaflokkur að slá sér upp með því að rakka niður íslenska fiskveiðistjórnun," segir Friðrik. „Það sem helst kom á óvart var það hversu óvönduð vinnubrögð voru viðhöfð í Kompásþætti og á fréttastofu Stöðvar 2 skömmu fyrir kosningarnar í garð íslensks sjávarútvegs og fiskveiðistjórnunar. Væntanlega var tímasetningin á mjög neikvæðri umfjöllun algjör tilviljun en þar mátti helst skilja að eintómir glæpamenn og svíðingar starfi í greininni." Þá rekur Friðrik það sem hann kallar rangfærslur sem fram hafi komið í þættinum. Hann segir ennfremur að í framhaldi af Kompásþættinum hafi komið fram ásakanir á hendur sjávarútvegsfyrirtæki án þess að nokkið lægi til grundvallar annað en órökstuddar fullyrðingar sem ekki hafi staðist nánari skoðun. Samt hafi fréttastofa Stöðvar 2 séð „ástæðu til að birta „fréttina og ráðast að mannorði þess fólks sem á viðkomandi fyrirtæki og rekur. Mér finnst rétt að rifja þetta upp í ljósi þess að stórir eigendur fréttastöðvarinnar hafa um árabil staðið í málaferlum sem áttu upphaf í ásökunum fyrrum viðskiptafélaga þeirra," segir Friðrik og bætir við: „Við höfum orðið vitni að því hvaða afleiðingar málið hafði fyrir viðskiptasamninga af stærðargráðu sem væntanlega á sér enga hliðstæðu í íslensku viðskiptalífi, auk allra annarra afleiðinga málsins fyrir fjölda fólks." Grein Friðriks má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira