Sendiherra Portúgals í Noregi er nú staddur á Kárahnjúkum til að kanna aðstæður landa sinna sem þar starfa. Portúgalskur verkamaður sem bjó og starfaði á Kárahnjúkum dró í viðtali við portúgalska fjölmiðla fyrir skömmu upp dökka mynd af ástandinu þar. Hann líkti aðstæðum verkamannanna við þrælahald. Sendiherrann ætlar að kanna hvort að ásakanir hans eigi við rök að styðjast. Með honum í för er konsúll Portúgals hér á landi.
Sendiherra Portúgals í Noregi á Kárahnjúkum
Mest lesið



Sérsveit handtók vopnaðan mann
Innlent



Kviknaði í bíl á miðjum vegi
Innlent




Úr Kvennaskólanum í píparann
Innlent