Fjögurra leitað og einn í yfirheyrslu 27. maí 2007 19:02 Mennirnir tveir, sem fluttir voru meðvitundarlausir á slysadeild Landspítalans í nótt eftir fólskulegar líkamsárásir í Reykjavík, eru báðir á batavegi. Tveggja árásarmanna er enn leitað og sömuleiðis tveggja, sem tengjast ráni í nótt. Fyrri maðurinn var sleginn niður á mótum Hverfisgötu og Klapparstígs um þrjú leitið í nótt og blæddi mikið úr sári á höfði hans. Hann komst til meðvitundar í morguon og var útskrifaður fyrir hádegi. Vitni gátu lýst árásarmanninum, sem leiddi til handtöku hans skömmu síðar. Hinn maðurinn var barinn til óbóta fyrir utan hús í Seljahverfi. Hann komst líka til meðvitundar í dag , en dvelur enn á Landsspítalanum til eftirlits. Vitni sáu tvo menn berja hann og koma sér undan á bíl. Þau skráðu númerið og leitar lögregla nú bílsins og mannanna. Einnig leitar lögreglan að ungri konu , sem lokkaði roskinn karlmann inn í húsasund ofan við Laugaveginn í nótt, og samverkamanns hennar, sem réðst á manninn, rændi hann öllum verðmætum og sló svo niður. Loks er verið að yfirheyra ungan mann, sem framdi rán í 10-11 versluninni við Dalveg um níu leitið í morgun. Hann ógnaði afgreiðslufólki með barefli og hafði verðmæti á brott með sér. Lögreglumenn hlupu hann uppi þar sem hann var á leið heim til sín í Breiðholti. Áður hafði hann reynt að fela hluta þýfisins í undirgöngum á leiðinni. Þrátt fyrir að hann sé ekki nema um tvítugt, á hann langan afbrotaferil að baki, en hefur ekki áður hótað ofbeldi, svo vitað sé. Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Fleiri fréttir Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Sjá meira
Mennirnir tveir, sem fluttir voru meðvitundarlausir á slysadeild Landspítalans í nótt eftir fólskulegar líkamsárásir í Reykjavík, eru báðir á batavegi. Tveggja árásarmanna er enn leitað og sömuleiðis tveggja, sem tengjast ráni í nótt. Fyrri maðurinn var sleginn niður á mótum Hverfisgötu og Klapparstígs um þrjú leitið í nótt og blæddi mikið úr sári á höfði hans. Hann komst til meðvitundar í morguon og var útskrifaður fyrir hádegi. Vitni gátu lýst árásarmanninum, sem leiddi til handtöku hans skömmu síðar. Hinn maðurinn var barinn til óbóta fyrir utan hús í Seljahverfi. Hann komst líka til meðvitundar í dag , en dvelur enn á Landsspítalanum til eftirlits. Vitni sáu tvo menn berja hann og koma sér undan á bíl. Þau skráðu númerið og leitar lögregla nú bílsins og mannanna. Einnig leitar lögreglan að ungri konu , sem lokkaði roskinn karlmann inn í húsasund ofan við Laugaveginn í nótt, og samverkamanns hennar, sem réðst á manninn, rændi hann öllum verðmætum og sló svo niður. Loks er verið að yfirheyra ungan mann, sem framdi rán í 10-11 versluninni við Dalveg um níu leitið í morgun. Hann ógnaði afgreiðslufólki með barefli og hafði verðmæti á brott með sér. Lögreglumenn hlupu hann uppi þar sem hann var á leið heim til sín í Breiðholti. Áður hafði hann reynt að fela hluta þýfisins í undirgöngum á leiðinni. Þrátt fyrir að hann sé ekki nema um tvítugt, á hann langan afbrotaferil að baki, en hefur ekki áður hótað ofbeldi, svo vitað sé.
Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Fleiri fréttir Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Sjá meira