Innlent

Sluppu ómeiddar úr bílveltu

Af slysstað.
Af slysstað. Stöð 2
Bíll fór út af veginum á leiðinni til Þingvalla skammt frá Nesjavallaafleggjara, rétt fyrir klukkan þrjú í dag.

Bíllinn fór tvær til þrjár en þegar ökumaðurinn missti stjórn á bílnum þegar hann fór út á vegöxlina og lenti í lausamöl.

Tvær ungar stúlkur voru um borð í bílnum og kenndu þær sér ekki meins þrátt fyrir byltuna. Þær voru þó til öryggis færðar til læknisskoðunnar í Reykjavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×