Innlent

Opið í Hlíðarfjalli og á Siglufirði

Siglfirðingar og gestir þeirra komast á skíði í dag.
Siglfirðingar og gestir þeirra komast á skíði í dag.
Skíðasvæðin í Hlíðarfjalli og á Siglufirði verða bæði opin í dag. Í Hlíðarfjalli opnaði svæðið klukkan átta í morgun og verður það opið til klukkan tvö síðdegis. Á Siglufirði verður skíðasvæðið opið frá klukkan eitt til fimm í dag. Nægur snjór er á svæðinu og færið gott enda búið að vera kalt í veðri undanfarið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×