Viðskipti innlent

Nýr tvíhliða samningur um tekjuskatt

MYND/Vilhelm

Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra undirritar í dag fyrir hönd íslenska ríkisins nýjan tvíhliða samning við Bandaríkin um tekjuskatt. Frá þessu er greint á fréttavef Nasdaq.

Samningurinn verður undirritaður í Washington og mun Robert Kimmit, aðstoðarfjármálaráðherra Bandaríkjanna, skrifa undir hann fyrir hönd Bandaríkjanna. Nýi samningurinn kemur í stað yfir 30 ára samnings sama efnis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×