Jötunn kominn í Sundahöfn 28. mars 2007 06:00 Eimskip rekur tvo stóra gámakrana í Sundahöfn sem samtals lyfta hátt í hundað þúsund gámum á ári hverju. Eimskip hefur tekið á móti nýjum færanlegum hafnarkrana í Sundahöfn. Kraninn hefur fengið viðeigandi nafn og kallast Jötunn. Fjárfestingin er sögð til komin vegna aukinna umsvifa félagsins á Austurlandi út af skipaafgreiðslu fyrir Alcoa Fjarðaál. Hafnarkraninn er af gerðinni Gottwald HMK 6407 og smíðaður í Þýskalandi. Hann kemur í stað eldri krana af sömu tegund sem verður fluttur austur á Reyðarfjörð. „Nýi kraninn var fluttur til landsins, fullsamsettur, á vegum félagsins Big Lift Shipping sem sérhæfir sig í þungaflutningum á sjó. Skipið sem flutti kranann er búið tveimur 250 tonna krönum enda má ekki minna vera þar sem nýi kraninn vegur um 420 tonn,“ segir í tilkynningu Eimskips. Nýi kraninn var nefndur Jötunn eftir nafnasamkeppni meðal starfsfólk. Eldri kranar Eimskips nefnast Jakinn og Jarlinn. „Jötunn hefur 110 tonna lyftigetu, er með 950 hestafla vél og er 420 tonn að þyngd. Hann er 35 metra hár og með 51 metra langa bómu.“ Eimskip rekur nú tvo stóra gámakrana í Sundahöfn, sem lyfta samtals hátt í 100.000 gámum á ári. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Eimskip hefur tekið á móti nýjum færanlegum hafnarkrana í Sundahöfn. Kraninn hefur fengið viðeigandi nafn og kallast Jötunn. Fjárfestingin er sögð til komin vegna aukinna umsvifa félagsins á Austurlandi út af skipaafgreiðslu fyrir Alcoa Fjarðaál. Hafnarkraninn er af gerðinni Gottwald HMK 6407 og smíðaður í Þýskalandi. Hann kemur í stað eldri krana af sömu tegund sem verður fluttur austur á Reyðarfjörð. „Nýi kraninn var fluttur til landsins, fullsamsettur, á vegum félagsins Big Lift Shipping sem sérhæfir sig í þungaflutningum á sjó. Skipið sem flutti kranann er búið tveimur 250 tonna krönum enda má ekki minna vera þar sem nýi kraninn vegur um 420 tonn,“ segir í tilkynningu Eimskips. Nýi kraninn var nefndur Jötunn eftir nafnasamkeppni meðal starfsfólk. Eldri kranar Eimskips nefnast Jakinn og Jarlinn. „Jötunn hefur 110 tonna lyftigetu, er með 950 hestafla vél og er 420 tonn að þyngd. Hann er 35 metra hár og með 51 metra langa bómu.“ Eimskip rekur nú tvo stóra gámakrana í Sundahöfn, sem lyfta samtals hátt í 100.000 gámum á ári.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira