Innlent

Héðinn Steingrímsson stórmeistari í skák

Héðinn Steingrímsson er stórmeistari í skák. Hér teflir hann við Hannes Hlífar Stefánsson.
Héðinn Steingrímsson er stórmeistari í skák. Hér teflir hann við Hannes Hlífar Stefánsson. MYND/Anton Brink
Héðinn Steingrímsson skákmaður er orðinn stórmeistari í skák. Héðinn teflir nú á Capo d'Orso mótinu og á hann eina skák eftir en á morgun mætir hann skoska stórmeistaranum Jonathan Rowson. Árangur héðins hingað til í mótinu, en hann er efstur með sjö vinninga, þýðir að skákin á morgun skiptir ekki höfuðmáli því stórmeistaranafnbótin er í höfn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×