Alonso fetar í fótspor Schumacher - Byrjaður í boltanum Aron Örn Þórarinsson skrifar 23. ágúst 2007 17:51 Fernando Alonso og Michael Schumacher gætu mætt hvorum öðrum á knattspyrnuvellinum í framtíðinni. NordicPhotos/GettyImages Ökuþórinn og heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur nú fetað í fótspor fyrrverandi heimsmeistara í formúlunni, Michael Schumacher, og gengið til liðs við knattspyrnulið í þriðju deildini í Sviss. Dagblaðið „24 Heures" í Sviss greindi frá því í gær að Alonso hefði mætt á sína fyrstu æfingu með Prangis FC í síðustu viku. Alonso segir að ástæðan fyrir þessu sé að hann vilji halda sér í formi. Alonso flutti til Sviss á síðasta ári og býr nú í villu í Mont-Sur-Rolle, skammt frá heimili Michael Schumacher. Schumacher leikur með FC Echichens, sem einnig er í þriðju deild. Formúla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ökuþórinn og heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur nú fetað í fótspor fyrrverandi heimsmeistara í formúlunni, Michael Schumacher, og gengið til liðs við knattspyrnulið í þriðju deildini í Sviss. Dagblaðið „24 Heures" í Sviss greindi frá því í gær að Alonso hefði mætt á sína fyrstu æfingu með Prangis FC í síðustu viku. Alonso segir að ástæðan fyrir þessu sé að hann vilji halda sér í formi. Alonso flutti til Sviss á síðasta ári og býr nú í villu í Mont-Sur-Rolle, skammt frá heimili Michael Schumacher. Schumacher leikur með FC Echichens, sem einnig er í þriðju deild.
Formúla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira