Tækifæri til lækkunar vaxta 25. júní 2007 06:00 Líklega eru allir sammála um að vextir á Íslandi séu alltof háir og að heilbrigt atvinnulíf fáist varla þrifist til lengdar við núverandi vaxtastig. Markmið nýrrar ríkisstjórnar er að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta og betra efnahagslegu jafnvægi. En hver eru þessi skilyrði og getur verið að einhver þeirra séu þegar fyrir hendi? Margt bendir til að svo sé og því ætti að vera í lófa lagið að lækka vexti á næsta vaxtaákvörðunardegi Seðlabankans hinn 5. júlí. Ný þjóðhagspá gerir ráð fyrir að 0,1% samdráttur verði í hagkerfinu í ár þó að útflutningur aukist verulega, einkum á áli. Þá er búist við því að atvinnuleysi aukist verulega á næsta ári og verði 3,9% sem er mikil breyting frá því sem nú er. Landsframleiðslan á fyrsta ársfjórðungi þessa árs reyndist vera því sem næst óbreytt frá fyrra ári, þjóðarútgjöld drógust saman um 10% og einkaneysla um rösklega 1%. Þetta er í fyrsta skipti í 5 ár sem einkaneysla dregst saman. Stýrivextir eru nú 14,25%. Verði þeim breytt tekur 12-18 mánuði að ná fram fullum áhrifum. Það er óheppilegt áhrifa hárra vaxta skuli gæta á sama tíma og verulega er tekið er að hægja á. Vissulega er fyrir hendi tiltekin spenna á vinnumarkaði en líkur eru á að snögglega geti dregið úr henni. Gengi krónunnar féll verulega á síðasta ári en hún hefur nú náð miklu af sínum fyrri ofurstyrk. Þessi gengissveifla gæti þýtt að vaxtalækkun nú og einhver veiking krónunnar í kjölfarið geti gengið yfir án þess að verðbólga aukist að ráði. Miklir hagsmunir eru í húfi. Vextir hafa um langt skeið verið afar háir og gengi krónunnar sterkt. Á meðan blæðir útflutnings- og samkeppnisgreinum. Sérstaklega er ástandið erfitt fyrir sprotafyrirtæki. Þá hafa háir vextir og sterkt gengi ýtt öðrum fyrirtækjum í áhættusamar erlendar lántökur í leit sinni að viðráðanlegu vaxtastigi. Næsta tækifæri til af vinda ofan af ofurvaxtastefnunni gefst 5. júlí. Grípum það enda eru augljós skilyrði fyrir hendi. Höfundur er hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Líklega eru allir sammála um að vextir á Íslandi séu alltof háir og að heilbrigt atvinnulíf fáist varla þrifist til lengdar við núverandi vaxtastig. Markmið nýrrar ríkisstjórnar er að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta og betra efnahagslegu jafnvægi. En hver eru þessi skilyrði og getur verið að einhver þeirra séu þegar fyrir hendi? Margt bendir til að svo sé og því ætti að vera í lófa lagið að lækka vexti á næsta vaxtaákvörðunardegi Seðlabankans hinn 5. júlí. Ný þjóðhagspá gerir ráð fyrir að 0,1% samdráttur verði í hagkerfinu í ár þó að útflutningur aukist verulega, einkum á áli. Þá er búist við því að atvinnuleysi aukist verulega á næsta ári og verði 3,9% sem er mikil breyting frá því sem nú er. Landsframleiðslan á fyrsta ársfjórðungi þessa árs reyndist vera því sem næst óbreytt frá fyrra ári, þjóðarútgjöld drógust saman um 10% og einkaneysla um rösklega 1%. Þetta er í fyrsta skipti í 5 ár sem einkaneysla dregst saman. Stýrivextir eru nú 14,25%. Verði þeim breytt tekur 12-18 mánuði að ná fram fullum áhrifum. Það er óheppilegt áhrifa hárra vaxta skuli gæta á sama tíma og verulega er tekið er að hægja á. Vissulega er fyrir hendi tiltekin spenna á vinnumarkaði en líkur eru á að snögglega geti dregið úr henni. Gengi krónunnar féll verulega á síðasta ári en hún hefur nú náð miklu af sínum fyrri ofurstyrk. Þessi gengissveifla gæti þýtt að vaxtalækkun nú og einhver veiking krónunnar í kjölfarið geti gengið yfir án þess að verðbólga aukist að ráði. Miklir hagsmunir eru í húfi. Vextir hafa um langt skeið verið afar háir og gengi krónunnar sterkt. Á meðan blæðir útflutnings- og samkeppnisgreinum. Sérstaklega er ástandið erfitt fyrir sprotafyrirtæki. Þá hafa háir vextir og sterkt gengi ýtt öðrum fyrirtækjum í áhættusamar erlendar lántökur í leit sinni að viðráðanlegu vaxtastigi. Næsta tækifæri til af vinda ofan af ofurvaxtastefnunni gefst 5. júlí. Grípum það enda eru augljós skilyrði fyrir hendi. Höfundur er hagfræðingur Samtaka iðnaðarins.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun