Tækifæri til lækkunar vaxta 25. júní 2007 06:00 Líklega eru allir sammála um að vextir á Íslandi séu alltof háir og að heilbrigt atvinnulíf fáist varla þrifist til lengdar við núverandi vaxtastig. Markmið nýrrar ríkisstjórnar er að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta og betra efnahagslegu jafnvægi. En hver eru þessi skilyrði og getur verið að einhver þeirra séu þegar fyrir hendi? Margt bendir til að svo sé og því ætti að vera í lófa lagið að lækka vexti á næsta vaxtaákvörðunardegi Seðlabankans hinn 5. júlí. Ný þjóðhagspá gerir ráð fyrir að 0,1% samdráttur verði í hagkerfinu í ár þó að útflutningur aukist verulega, einkum á áli. Þá er búist við því að atvinnuleysi aukist verulega á næsta ári og verði 3,9% sem er mikil breyting frá því sem nú er. Landsframleiðslan á fyrsta ársfjórðungi þessa árs reyndist vera því sem næst óbreytt frá fyrra ári, þjóðarútgjöld drógust saman um 10% og einkaneysla um rösklega 1%. Þetta er í fyrsta skipti í 5 ár sem einkaneysla dregst saman. Stýrivextir eru nú 14,25%. Verði þeim breytt tekur 12-18 mánuði að ná fram fullum áhrifum. Það er óheppilegt áhrifa hárra vaxta skuli gæta á sama tíma og verulega er tekið er að hægja á. Vissulega er fyrir hendi tiltekin spenna á vinnumarkaði en líkur eru á að snögglega geti dregið úr henni. Gengi krónunnar féll verulega á síðasta ári en hún hefur nú náð miklu af sínum fyrri ofurstyrk. Þessi gengissveifla gæti þýtt að vaxtalækkun nú og einhver veiking krónunnar í kjölfarið geti gengið yfir án þess að verðbólga aukist að ráði. Miklir hagsmunir eru í húfi. Vextir hafa um langt skeið verið afar háir og gengi krónunnar sterkt. Á meðan blæðir útflutnings- og samkeppnisgreinum. Sérstaklega er ástandið erfitt fyrir sprotafyrirtæki. Þá hafa háir vextir og sterkt gengi ýtt öðrum fyrirtækjum í áhættusamar erlendar lántökur í leit sinni að viðráðanlegu vaxtastigi. Næsta tækifæri til af vinda ofan af ofurvaxtastefnunni gefst 5. júlí. Grípum það enda eru augljós skilyrði fyrir hendi. Höfundur er hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir Skoðun 52 milljarðar/ári x 30 ár = EES Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Líklega eru allir sammála um að vextir á Íslandi séu alltof háir og að heilbrigt atvinnulíf fáist varla þrifist til lengdar við núverandi vaxtastig. Markmið nýrrar ríkisstjórnar er að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta og betra efnahagslegu jafnvægi. En hver eru þessi skilyrði og getur verið að einhver þeirra séu þegar fyrir hendi? Margt bendir til að svo sé og því ætti að vera í lófa lagið að lækka vexti á næsta vaxtaákvörðunardegi Seðlabankans hinn 5. júlí. Ný þjóðhagspá gerir ráð fyrir að 0,1% samdráttur verði í hagkerfinu í ár þó að útflutningur aukist verulega, einkum á áli. Þá er búist við því að atvinnuleysi aukist verulega á næsta ári og verði 3,9% sem er mikil breyting frá því sem nú er. Landsframleiðslan á fyrsta ársfjórðungi þessa árs reyndist vera því sem næst óbreytt frá fyrra ári, þjóðarútgjöld drógust saman um 10% og einkaneysla um rösklega 1%. Þetta er í fyrsta skipti í 5 ár sem einkaneysla dregst saman. Stýrivextir eru nú 14,25%. Verði þeim breytt tekur 12-18 mánuði að ná fram fullum áhrifum. Það er óheppilegt áhrifa hárra vaxta skuli gæta á sama tíma og verulega er tekið er að hægja á. Vissulega er fyrir hendi tiltekin spenna á vinnumarkaði en líkur eru á að snögglega geti dregið úr henni. Gengi krónunnar féll verulega á síðasta ári en hún hefur nú náð miklu af sínum fyrri ofurstyrk. Þessi gengissveifla gæti þýtt að vaxtalækkun nú og einhver veiking krónunnar í kjölfarið geti gengið yfir án þess að verðbólga aukist að ráði. Miklir hagsmunir eru í húfi. Vextir hafa um langt skeið verið afar háir og gengi krónunnar sterkt. Á meðan blæðir útflutnings- og samkeppnisgreinum. Sérstaklega er ástandið erfitt fyrir sprotafyrirtæki. Þá hafa háir vextir og sterkt gengi ýtt öðrum fyrirtækjum í áhættusamar erlendar lántökur í leit sinni að viðráðanlegu vaxtastigi. Næsta tækifæri til af vinda ofan af ofurvaxtastefnunni gefst 5. júlí. Grípum það enda eru augljós skilyrði fyrir hendi. Höfundur er hagfræðingur Samtaka iðnaðarins.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun